Lögmál býður upp á alla almenna lögfræðiþjónustu. Áhersla er lögð á persónulega þjónustu.
Lögmál ehf. starfar fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök og má m.a. nefna alla almenna fyrirtækjaráðgjöf, samningsgerð, starfsmannamál, innheimtuþjónustu og málflutning. Einnig er lögð áhersla á þjónustu við einstaklinga og má þar sérstaklega nefna skaðabótamál, slysamál, fasteignamál, sakamál, erfðamál og búskipti og allan almennan málflutning fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti.
Tjónabætur – Erfðaskrár – Kaupmálar – Sambúðarsamningar – Búskipti – Greiðslustöðvun – Leigusamningar – Nauðasamningar – Stofnun félaga – Kaup og sala – Eignaumsýsla og samningar um skuldaskil – Ýmis skjalagerð og ráðgjöf
Skoða gjaldskrá